Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara 16. febrúar 2009 16:41 NordicPhotos/GettyImages Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira