Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2009 11:00 Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti