Djurgården vann 2-0 sigur á Sunnanå í sænsku kvennadeildinni í dag en þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í sex leikjum eða síðan 13. apríl. Djurgården komst með þessum sigri upp í miðja deild.
Djurgården hafði aðeins fengið eitt stig út úr síðustu fimm leikjum og hafði ekki unnið leik síðan að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddist á öxl.
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir spilað allan leikinn í miðri vörn Djurgården og Guðbjörg er öll að koma til og var varamarkvörður liðsins í gær.
Fyrsti deildarsigur Djurgården síðan í apríl - Guðbjörg komin á bekkinn
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn
Fleiri fréttir
