Golflandsliðin valin fyrir EM áhugamanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2009 16:56 Hlynur Geir er í landsliðinu. Mynd/´Stefán Ragnar Ólafsson, liðsstjóri landsliðsins í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar fara til Wales og Slóveníu þar sem Evrópumót áhugamanna fer fram í júlí. Karlarnir keppa í Wales dagana 30. júní til 4. júlí en stelpurnar spila í Slóveníu dagana 7. júlí til 11. júlí. Karlalandslið Íslands:Axel Bóasson, GK Hlynur Geir Hjartarson, GK Kristján Þór Einarsson, GKj Ólafur Björn Loftsson, NK Sigmundur Einar Másson, GKG Sigurþór Jónsson, GR Kvennalandslið Íslands: Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Ragna Björk Ólafsdóttir, GK Signý Arnórsdóttir, GK Valdís Þóra Jónsdóttir, GL Tinna Jóhannsdóttir, GK Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ragnar Ólafsson, liðsstjóri landsliðsins í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar fara til Wales og Slóveníu þar sem Evrópumót áhugamanna fer fram í júlí. Karlarnir keppa í Wales dagana 30. júní til 4. júlí en stelpurnar spila í Slóveníu dagana 7. júlí til 11. júlí. Karlalandslið Íslands:Axel Bóasson, GK Hlynur Geir Hjartarson, GK Kristján Þór Einarsson, GKj Ólafur Björn Loftsson, NK Sigmundur Einar Másson, GKG Sigurþór Jónsson, GR Kvennalandslið Íslands: Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Ragna Björk Ólafsdóttir, GK Signý Arnórsdóttir, GK Valdís Þóra Jónsdóttir, GL Tinna Jóhannsdóttir, GK
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira