Jónatan: Hefði verið neyðarlegt að tapa fyrir þessu liði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2009 22:43 Jónatan Magnússon. Það var þungu fargi létt af Akureyringum í kvöld enda fögnuðu leikmenn liðsins ógurlega eftir sigurinn gegn Gróttu. Miðjumanninum Jónatani Magnússyni var létt eins og öðrum enda fyrsti sigurinn í húsi. Akureyringar voru samt ekki góðir en Vísir spurði Jónatan að því hvort það hefði ekki orðið neyðarlegt að tapa fyrir eins þéttvöxnu liði og Grótta er? „Jú, því er ekki að neita að það hefði verið neyðarlegt. Það er líka dapurt að skora ekki fleiri mörk á þá," sagði Jónatan sem vildi samt hrósa Gróttuliðinu. „Þeir eru að spila mjög skynsamlega og vinna vel úr sínu. Eru ekki að henda frá sér boltanum í tíma og ótíma." Jónatan sagði að það hefði verið að duga eða drepast fyrir hans menn í kvöld. „Við ætluðum að vinna þennan leik og Stjörnuna næst. Við höfum æft vel núna og menn að koma til eftir veikindi og meiðsli," sagði Jónatan og bætti við að liðið ætli sér stóra hluti þrátt fyrir brösuga byrjun. „Við eigum möguleika á að gera einhverja hluti í vetur enda með hörkulið. Þessi sigur mun kveikja í okkur og við erum að styrkjast." Olís-deild karla Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Það var þungu fargi létt af Akureyringum í kvöld enda fögnuðu leikmenn liðsins ógurlega eftir sigurinn gegn Gróttu. Miðjumanninum Jónatani Magnússyni var létt eins og öðrum enda fyrsti sigurinn í húsi. Akureyringar voru samt ekki góðir en Vísir spurði Jónatan að því hvort það hefði ekki orðið neyðarlegt að tapa fyrir eins þéttvöxnu liði og Grótta er? „Jú, því er ekki að neita að það hefði verið neyðarlegt. Það er líka dapurt að skora ekki fleiri mörk á þá," sagði Jónatan sem vildi samt hrósa Gróttuliðinu. „Þeir eru að spila mjög skynsamlega og vinna vel úr sínu. Eru ekki að henda frá sér boltanum í tíma og ótíma." Jónatan sagði að það hefði verið að duga eða drepast fyrir hans menn í kvöld. „Við ætluðum að vinna þennan leik og Stjörnuna næst. Við höfum æft vel núna og menn að koma til eftir veikindi og meiðsli," sagði Jónatan og bætti við að liðið ætli sér stóra hluti þrátt fyrir brösuga byrjun. „Við eigum möguleika á að gera einhverja hluti í vetur enda með hörkulið. Þessi sigur mun kveikja í okkur og við erum að styrkjast."
Olís-deild karla Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira