Forstjóri FME sannfærður um markaðsmisnotkun Sigríður Mogensen skrifar 10. ágúst 2009 19:05 Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. Dæmi eru um fjöldamörg félög sem stóðu í undarlegum viðskiptum við bankana og með hlutabréf í bönkunum í aðdraganda hrunsins. Félög sem virðast hafa haft þann tilgang einan að kaupa hlutabréf í bönkunum, jafnvel eingöngu með láni frá bönkunum, og þar sem hlutabréfin sjálf voru ein að veði. Einnig virðist sem félögin hafi ekki ráðið því sjálf hvenær eða hvort bréfin yrðu seld. Með markaðsmisnotkun er meðal annars átt við að eiga viðskipti eða gera tilboð sem gefa verð á hlutabréfum ranglega til kynna. Einnig flokkast sýndarviðskipti undir markaðsmisnotkun en slíkt getur varðað sex ára fangelsi. Þekkt mál sem til rannsóknar eru vegna gruns um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun eru kaup Sjeiksins Al Thani á hlut í Kaupþingi síðasta haust og kaup Gertner bræðra á hlut í sama banka í júní. Einnig Tortola-félögin Holly Beach og Trenvis LTD í eigu Skúla Þorvaldssonar og Kevin Stanford. Þá má ekki gleyma Gift. Tengt Glitni má nefna Stím ehf. Félagið var að meirihluta í eigu Glitnis sem sjálfur lánaði félaginu. Hér leikur grunur á sýndarviðskiptum. Þá má nefna Imon, félag Magnúsar Ármanns. Félagið keypti hlutabréf í Landsbankanum þann 3. október síðastliðinn, þremur dögum áður en FME tók bankann yfir. Imon fjármagnaði kaupin að fullu með láni frá Landsbankanum og eina veðið var hlutabréfin sjálf. Stím málið Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. Dæmi eru um fjöldamörg félög sem stóðu í undarlegum viðskiptum við bankana og með hlutabréf í bönkunum í aðdraganda hrunsins. Félög sem virðast hafa haft þann tilgang einan að kaupa hlutabréf í bönkunum, jafnvel eingöngu með láni frá bönkunum, og þar sem hlutabréfin sjálf voru ein að veði. Einnig virðist sem félögin hafi ekki ráðið því sjálf hvenær eða hvort bréfin yrðu seld. Með markaðsmisnotkun er meðal annars átt við að eiga viðskipti eða gera tilboð sem gefa verð á hlutabréfum ranglega til kynna. Einnig flokkast sýndarviðskipti undir markaðsmisnotkun en slíkt getur varðað sex ára fangelsi. Þekkt mál sem til rannsóknar eru vegna gruns um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun eru kaup Sjeiksins Al Thani á hlut í Kaupþingi síðasta haust og kaup Gertner bræðra á hlut í sama banka í júní. Einnig Tortola-félögin Holly Beach og Trenvis LTD í eigu Skúla Þorvaldssonar og Kevin Stanford. Þá má ekki gleyma Gift. Tengt Glitni má nefna Stím ehf. Félagið var að meirihluta í eigu Glitnis sem sjálfur lánaði félaginu. Hér leikur grunur á sýndarviðskiptum. Þá má nefna Imon, félag Magnúsar Ármanns. Félagið keypti hlutabréf í Landsbankanum þann 3. október síðastliðinn, þremur dögum áður en FME tók bankann yfir. Imon fjármagnaði kaupin að fullu með láni frá Landsbankanum og eina veðið var hlutabréfin sjálf.
Stím málið Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira