Tiger úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2009 09:15 Tiger var ánægður með endurkomuna. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. Tiger tapaði, 4&2, fyrir Tim Clark. Þrátt fyrir tapið var Tiger sáttur við endurkomuna. „Ég hitti einu sinni illa með átta járninu og átti eitt slæmt upphafshögg. Ég var því ánægður með hvernig ég var að slá boltann. Tim er frábær leikmaður sem nældi í fugla á meðan ég var ekki að klára púttin mín. Mér líður mjög vel eftir þetta. Nú er að fara heim og íhuga hvað ég ætla að gera næst," sagði Tiger. Clark var eðlilega sáttur. „Ég þurfti stundum að reyna að gleyma því við hvern ég væri að spila. Ég spilaði við hann hér fyrir tveim árum þannig að ég vissi vel við hverju var að búast. Ég var samt svolítið stressaður á fyrsta teig," sagði Clark og brosti. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. Tiger tapaði, 4&2, fyrir Tim Clark. Þrátt fyrir tapið var Tiger sáttur við endurkomuna. „Ég hitti einu sinni illa með átta járninu og átti eitt slæmt upphafshögg. Ég var því ánægður með hvernig ég var að slá boltann. Tim er frábær leikmaður sem nældi í fugla á meðan ég var ekki að klára púttin mín. Mér líður mjög vel eftir þetta. Nú er að fara heim og íhuga hvað ég ætla að gera næst," sagði Tiger. Clark var eðlilega sáttur. „Ég þurfti stundum að reyna að gleyma því við hvern ég væri að spila. Ég spilaði við hann hér fyrir tveim árum þannig að ég vissi vel við hverju var að búast. Ég var samt svolítið stressaður á fyrsta teig," sagði Clark og brosti.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira