Birgir Leifur í vandræðum í dag: Sex skollar og einn skrambi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2009 13:00 Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/GettyImages Það gekk lítið upp hjá atvinnukylfingnum Birgi Leifi Hafþórssyni á öðrum degi á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni. Eftir daginn eru litlar líkur á að hann komist í gegnum niðurskurðinn eftir að hafa spilað annan hringinn á fjórum höggum yfir pari. Þetta var sveiflukenndur dagur því Birgir Leifur var með fjóra fugla, sex skolla og einn skramba á litríkum hring. Hann hefur nú leikið fyrstu 36 holurnar á 144 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Birgir Leifur byrjaði daginn vel, paraði fyrstu þrjár holurnar og fékk síðan fugl á þeirri fjórðu. Birgir Leifur var þá kominn þremur höggum undir par. Næstu fimm holur áttu hinsvegar eftir að breyta öllu því Birgir fékk fimm skolla í röð sem þýddu að hann var kominn tveimur höggum yfir par og í hættu að ná ekki niðurskurðinum. Birgir Leifur fékk fugl á 11. holu en fylgdi honum eftir með skolla á 12. og fékk síðan skramba á 14. holu. Birgir Leifur var þá kominn fjórum höggum yfir par. Birgir náði samt að klára hringinn glæsilega með tveimur fuglum og tveimur pörum en staðan er engu að síður ekki nægilega góð. Hann er sem stendur í 82. sæti og einu höggi frá því að ná niðurskurðinum. Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Það gekk lítið upp hjá atvinnukylfingnum Birgi Leifi Hafþórssyni á öðrum degi á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni. Eftir daginn eru litlar líkur á að hann komist í gegnum niðurskurðinn eftir að hafa spilað annan hringinn á fjórum höggum yfir pari. Þetta var sveiflukenndur dagur því Birgir Leifur var með fjóra fugla, sex skolla og einn skramba á litríkum hring. Hann hefur nú leikið fyrstu 36 holurnar á 144 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Birgir Leifur byrjaði daginn vel, paraði fyrstu þrjár holurnar og fékk síðan fugl á þeirri fjórðu. Birgir Leifur var þá kominn þremur höggum undir par. Næstu fimm holur áttu hinsvegar eftir að breyta öllu því Birgir fékk fimm skolla í röð sem þýddu að hann var kominn tveimur höggum yfir par og í hættu að ná ekki niðurskurðinum. Birgir Leifur fékk fugl á 11. holu en fylgdi honum eftir með skolla á 12. og fékk síðan skramba á 14. holu. Birgir Leifur var þá kominn fjórum höggum yfir par. Birgir náði samt að klára hringinn glæsilega með tveimur fuglum og tveimur pörum en staðan er engu að síður ekki nægilega góð. Hann er sem stendur í 82. sæti og einu höggi frá því að ná niðurskurðinum.
Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira