Hugbúnaðarframleiðandinn Microsoft boðar niðurskurð um rúmlega fimm prósent af mannafla fyrirtækisins næstu 18 mánuðina. Það táknar að um það bil 5.000 manns fá uppsagnarbréf á tímabilinu og er þar jafnt um að ræða starfsfólk innan Bandaríkjanna sem utan, til dæmis er búist við að meira en helmingur uppsagnanna verði í Bretlandi. Fjármálastjóri Microsoft segir þetta óhjákvæmilegt vegna þess gríðarlega samdráttar sem nú er að koma fram í veltu hátæknifyrirtækja ýmiss konar.
Microsoft mun segja upp 5.000 manns
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið


Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung
Viðskipti innlent

Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli
Viðskipti erlent


Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn
Viðskipti erlent

Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni
Viðskipti innlent

Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur
Viðskipti erlent


Fátt rökrétt við lækkanirnar
Viðskipti innlent

Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða
Viðskipti erlent