Higuain með tvennu í mikilvægum sigri Real Madrid Ómar Þorgeirsson skrifar 31. október 2009 18:49 Gonzalo Higuain fangar öðru marka sinna á Santiago Bernabeu í kvöld. Nordic photos/AFP Real Madrid náði að rétta úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið með 2-0 sigri gegn Getafa í spænsku úrvalsdeildinni en Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði bæði mörk liðsins. Útlitið var ekki gott lengi framan af fyrir Real Madrid á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld því eftir tæplega hálftíma leik fékk Raul Albiol að líta beint rautt spjald fyrir gróft brot en staðan í hálfleik var markalaus. Í upphafi síðari hálfleiks fóru hlutirnir hins vegar að gerast og á 53. mínútu opnaði Higuain markareikninginn fyrir heimamenn eftir góðan undirbúning Marcelo. Higuain var svo aftur á ferðinni skömmu síðar þegar hann skoraði eftir hraða sókn Madridinga en hann fékk þá sendingu frá Karim Benzema. Ljóst er að úrslitin verða til þess að taka hitann að einvherju leyti af knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini eftir slakt gengi undanfarið. Spænskir fjölmiðlar vilja þó meina að leikur Real Madrid gegn AC Milan á þriðjudag geti ráðið úrslitum um framtíð Pellegrini í starfi. Fari svo að sá leikur tapist verður knattspyrnustjórinn mjög líklega látinn fjúka samkvæmt spænskum fjölmiðlum. Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Real Madrid náði að rétta úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið með 2-0 sigri gegn Getafa í spænsku úrvalsdeildinni en Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði bæði mörk liðsins. Útlitið var ekki gott lengi framan af fyrir Real Madrid á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld því eftir tæplega hálftíma leik fékk Raul Albiol að líta beint rautt spjald fyrir gróft brot en staðan í hálfleik var markalaus. Í upphafi síðari hálfleiks fóru hlutirnir hins vegar að gerast og á 53. mínútu opnaði Higuain markareikninginn fyrir heimamenn eftir góðan undirbúning Marcelo. Higuain var svo aftur á ferðinni skömmu síðar þegar hann skoraði eftir hraða sókn Madridinga en hann fékk þá sendingu frá Karim Benzema. Ljóst er að úrslitin verða til þess að taka hitann að einvherju leyti af knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini eftir slakt gengi undanfarið. Spænskir fjölmiðlar vilja þó meina að leikur Real Madrid gegn AC Milan á þriðjudag geti ráðið úrslitum um framtíð Pellegrini í starfi. Fari svo að sá leikur tapist verður knattspyrnustjórinn mjög líklega látinn fjúka samkvæmt spænskum fjölmiðlum.
Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira