Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2009 12:30 Nordic Photos / Getty Images Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Mikið hefur verið gert úr því hversu mikið Tiger fær borgað fyrir að taka þátt í mótinu en mótshaldarar greiða honum 3 milljónir punda. Woods segir þó að það séu ekki bara peningarnir sem hafi dregið hann til Ástralíu. „Það eru mörg golfmót um allan heim og ég hef bara ekki komist hingað lengi. Maður fær ekki tækifæri á hverjum degi til að taka þátt í svona móti og það er virkilega gaman að sjá þennan völl," sagði Tiger og bætti við að sem betur fer væri það ekki daglegt brauð að slíkur fjöldi áhorfenda fylgdist með sér æfa. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Mikið hefur verið gert úr því hversu mikið Tiger fær borgað fyrir að taka þátt í mótinu en mótshaldarar greiða honum 3 milljónir punda. Woods segir þó að það séu ekki bara peningarnir sem hafi dregið hann til Ástralíu. „Það eru mörg golfmót um allan heim og ég hef bara ekki komist hingað lengi. Maður fær ekki tækifæri á hverjum degi til að taka þátt í svona móti og það er virkilega gaman að sjá þennan völl," sagði Tiger og bætti við að sem betur fer væri það ekki daglegt brauð að slíkur fjöldi áhorfenda fylgdist með sér æfa.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira