Umfjöllun: Fyrsti sigur Framara staðreynd Ómar Þorgeirsson skrifar 5. nóvember 2009 21:44 Frá leik Fram og HK síðasta vetur. Mynd/Anton Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Leikurinn var í járnum framan af fyrri hálfleiknum en eftir það náði Fram ágætum tökum á leiknum. Fram var að spila fína vörn og fékk í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þar sem hornamaðurinn Stefán Baldvin Stefánsson fór mikinn en hann skoraði úr öllum sjö skotum sínum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 17-13 Fram í vil í hálfleik og HK-ingar átti erfitt uppdráttar. HK virtist vera að vinna sig inn í leikinn í síðari hálfleik en þá seig Fram framúr á nýjan leik. Munaði þar mestu um að skytturnar Magnús Stefánsson og Andri Berg Haraldsson fengu sjálfstraust til þess að taka af skarið. HK var samt enn inni í leiknum þegar tíu mínútur lifðu leiks og staðan var 27-22. Þá fengu tvær Framarar tveggja mínútna brottvísun með skömmu millibili en HK-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn nægilega vel og hreinlega gáfust upp. Fram keyrði yfir HK á lokakafla leiksins og lokatölur sem segir 33-24.Tölfræðin:Fram-HK 33-24 (17-13)Mörk Fram (skot): Stefán Baldvin Stefánsson 7 (9), Magnús Stefánsson 6 (12), Andri Berg Haraldsson 6 (14), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Hákon Stefánsson 4 (5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3/1 (4/1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Matthías Daðason 0 (1), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (4/1)Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 21/2 (22/2, 49%), Zoltan Majeri 0 (1/1, 0%), Sigurður Örn Arnarson 0 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 11 (Stefán Baldvin 6, Arnar Birkir 2, Haraldur, Magnús, Einar Rafn)Fiskuð víti: 5 (Haraldur 2, Hákon 2, Magnús)Utan vallar: 12 mínúturMörk HK (skot): Valdimar Fannar Þórsson 7/4 (14/6), Sverrir Hermannsson 6 (13), Ólafur Víðir Ólafsson 4 (4), Atli Ævarsson 3 (5), Ragnar Hjaltested 2 (7), Hákon Bridde 1 (1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 0 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 10 (23/2, 30%), Lárus Helgi Ólafsson 3/1 (10/1, 23%)Hraðaupphlaup: 2 (Ragnar, Atli)Fiskuð víti: 6 (Ólafur Víðir 3, Atli 2, Ragnar)Utan vallar: 4 mínútur Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Leikurinn var í járnum framan af fyrri hálfleiknum en eftir það náði Fram ágætum tökum á leiknum. Fram var að spila fína vörn og fékk í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þar sem hornamaðurinn Stefán Baldvin Stefánsson fór mikinn en hann skoraði úr öllum sjö skotum sínum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 17-13 Fram í vil í hálfleik og HK-ingar átti erfitt uppdráttar. HK virtist vera að vinna sig inn í leikinn í síðari hálfleik en þá seig Fram framúr á nýjan leik. Munaði þar mestu um að skytturnar Magnús Stefánsson og Andri Berg Haraldsson fengu sjálfstraust til þess að taka af skarið. HK var samt enn inni í leiknum þegar tíu mínútur lifðu leiks og staðan var 27-22. Þá fengu tvær Framarar tveggja mínútna brottvísun með skömmu millibili en HK-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn nægilega vel og hreinlega gáfust upp. Fram keyrði yfir HK á lokakafla leiksins og lokatölur sem segir 33-24.Tölfræðin:Fram-HK 33-24 (17-13)Mörk Fram (skot): Stefán Baldvin Stefánsson 7 (9), Magnús Stefánsson 6 (12), Andri Berg Haraldsson 6 (14), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Hákon Stefánsson 4 (5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3/1 (4/1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Matthías Daðason 0 (1), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (4/1)Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 21/2 (22/2, 49%), Zoltan Majeri 0 (1/1, 0%), Sigurður Örn Arnarson 0 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 11 (Stefán Baldvin 6, Arnar Birkir 2, Haraldur, Magnús, Einar Rafn)Fiskuð víti: 5 (Haraldur 2, Hákon 2, Magnús)Utan vallar: 12 mínúturMörk HK (skot): Valdimar Fannar Þórsson 7/4 (14/6), Sverrir Hermannsson 6 (13), Ólafur Víðir Ólafsson 4 (4), Atli Ævarsson 3 (5), Ragnar Hjaltested 2 (7), Hákon Bridde 1 (1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 0 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 10 (23/2, 30%), Lárus Helgi Ólafsson 3/1 (10/1, 23%)Hraðaupphlaup: 2 (Ragnar, Atli)Fiskuð víti: 6 (Ólafur Víðir 3, Atli 2, Ragnar)Utan vallar: 4 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni