Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008 Elvar Geir Magnússon skrifar 2. janúar 2009 20:15 Ólafur Stefánsson vann með fullu húsi en hann var einnig íþróttamaður ársins 2002 og 2003. MYND/Stefán Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1 Innlendar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira
Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1
Innlendar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira