Umfjöllun: Jónatan og Hörður Flóki sáu um Fram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2009 19:47 Jónatan Þór Magnússon fór mikinn í liði Akureyrar í kvöld. Mynd/Arnþór Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö í þriðja sætinu. Fram byrjaði betur í leiknum og komst í 9-5 forystu eftir rúmar fjórtán mínútur. Fram spilaði ágætlega þétta 6-0 vörn og gekk vel að leysa framliggjandi 3-2-1 vörn Akureyringa. En Akureyringar voru fastir fyrir og náðu að snúa leiknum algerlega sér í hag. Á næstu 30 mínútum leiksins skoruðu gestirnir að norðan fjórtán mörk gegn aðeins tveimur frá Frömurum. Sóknarleikur Fram var í algerum molum og það var aðeins hinn ungi Arnar Birkir Hálfdánarson sem lét af sér kveða í sókn Framara ef frá eru taldar nokkrar rispur hjá Magnúsi Stefánssyni. Meira var það ekki og virtist lánleysi Framara algert í leiknum. Jónatan Þór Magnússon fór fyrir sínum mönnum og skoraði þrettán mörk í leiknum, þar af fjögur úr víti. Oddur Grétarsson var einnig öflugur en fyrst og fremst var það varnarleikur liðsins og markvarsla Harðar Flóka Ólafssonar sem gerði gæfumuninn í leiknum. Framarar reyndu hvað þeir gátu til að koma sér aftur inn í leikinn en þeir Jónatan og Hörður Flóki sáu til þess að sigurinn væri aldrei í hættu. Fram - Akureyri 18 - 27 Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánarson 8/4 (14/4), Magnús Stefánsson 4 (13), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (6), Lárus Jónsson (1), Hákon Stefánsson (1), Andri Berg Haraldsson (6).Varin skot: Magnús Erlendsson 12 (30/3, 40%), Sigurður Örn Arnarson 6 (15/1, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Andri Magnús 1, Halldór Jóhann 1, Stefán Baldvin 1, Jóhann Karl 1).Fiskuð víti: 4 (Halldór Jóhann 2, Stefán Baldvin 1, Arnar Birkir 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 13/4 (17/5), Oddur Grétarsson 6 (9), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Heimir Örn Árnason 2 (4), Hreinn Þór Hauksson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Geir Guðmundsson (2), Guðmundur Helgason (2), Valdimar Þengilsson (1).Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 22 (40/4, 55%).Hraðaupphlaup: 8 (Oddur 5, Guðlaugur 1, Heimir Örn 1, Jónatan Þór 1).Fiskuð víti: 5 (Árni Þór 2, Geir 1, Guðlaugur 1, Oddur 1).Utan vallar: 14 mínútur.Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, misstu aðeins tökin í seinni hálfleik. Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö í þriðja sætinu. Fram byrjaði betur í leiknum og komst í 9-5 forystu eftir rúmar fjórtán mínútur. Fram spilaði ágætlega þétta 6-0 vörn og gekk vel að leysa framliggjandi 3-2-1 vörn Akureyringa. En Akureyringar voru fastir fyrir og náðu að snúa leiknum algerlega sér í hag. Á næstu 30 mínútum leiksins skoruðu gestirnir að norðan fjórtán mörk gegn aðeins tveimur frá Frömurum. Sóknarleikur Fram var í algerum molum og það var aðeins hinn ungi Arnar Birkir Hálfdánarson sem lét af sér kveða í sókn Framara ef frá eru taldar nokkrar rispur hjá Magnúsi Stefánssyni. Meira var það ekki og virtist lánleysi Framara algert í leiknum. Jónatan Þór Magnússon fór fyrir sínum mönnum og skoraði þrettán mörk í leiknum, þar af fjögur úr víti. Oddur Grétarsson var einnig öflugur en fyrst og fremst var það varnarleikur liðsins og markvarsla Harðar Flóka Ólafssonar sem gerði gæfumuninn í leiknum. Framarar reyndu hvað þeir gátu til að koma sér aftur inn í leikinn en þeir Jónatan og Hörður Flóki sáu til þess að sigurinn væri aldrei í hættu. Fram - Akureyri 18 - 27 Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánarson 8/4 (14/4), Magnús Stefánsson 4 (13), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (6), Lárus Jónsson (1), Hákon Stefánsson (1), Andri Berg Haraldsson (6).Varin skot: Magnús Erlendsson 12 (30/3, 40%), Sigurður Örn Arnarson 6 (15/1, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Andri Magnús 1, Halldór Jóhann 1, Stefán Baldvin 1, Jóhann Karl 1).Fiskuð víti: 4 (Halldór Jóhann 2, Stefán Baldvin 1, Arnar Birkir 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 13/4 (17/5), Oddur Grétarsson 6 (9), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Heimir Örn Árnason 2 (4), Hreinn Þór Hauksson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Geir Guðmundsson (2), Guðmundur Helgason (2), Valdimar Þengilsson (1).Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 22 (40/4, 55%).Hraðaupphlaup: 8 (Oddur 5, Guðlaugur 1, Heimir Örn 1, Jónatan Þór 1).Fiskuð víti: 5 (Árni Þór 2, Geir 1, Guðlaugur 1, Oddur 1).Utan vallar: 14 mínútur.Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, misstu aðeins tökin í seinni hálfleik.
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira