Cabrera og Perry í forystu fyrir lokadaginn á Masters 11. apríl 2009 23:27 Tiger Woods lenti í tómu basli á annari brautinni í dag eins og sjá má á myndinni AFP Angel Cabrera frá Argentínu og Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hafa forystu fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi eftir keppni dagsins. Cabrera lék á 69 höggum í dag eða þremur undir pari og Perry lék á tveimur undir. Þeir eru samtals á ellefu höggum undir pari á mótinu. Chad Campbell er þriðji á níu höggum undir pari, en honum gekk illa á síðustu holunum og varð að sætta sig við að leika hringinn í dag á pari. Jim Furyk og Steve Stricker léku á 68 höggum í dag og komust í hóp efstu manna, léku báðir á fjórum undir í dag.Sean O'Hair og Ian Poulter gekk vel í dag og eru þeir í tíunda sæti á fjórum undir pari ásamt mönnum eins og Tiger Woods, sem var á tveimur undir í dag, og Phil Mickelson sem var á einu undir. Anthony Kim sem náði ekki að fylgja eftir ótrúlegum hring sínum frá í gær og var á sléttu pari í dag.Stöð 2 Sport fylgist áfram með mótinu í beinni útsendingu á morgun.Staðan á Masters mótinu. Golf Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Angel Cabrera frá Argentínu og Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hafa forystu fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi eftir keppni dagsins. Cabrera lék á 69 höggum í dag eða þremur undir pari og Perry lék á tveimur undir. Þeir eru samtals á ellefu höggum undir pari á mótinu. Chad Campbell er þriðji á níu höggum undir pari, en honum gekk illa á síðustu holunum og varð að sætta sig við að leika hringinn í dag á pari. Jim Furyk og Steve Stricker léku á 68 höggum í dag og komust í hóp efstu manna, léku báðir á fjórum undir í dag.Sean O'Hair og Ian Poulter gekk vel í dag og eru þeir í tíunda sæti á fjórum undir pari ásamt mönnum eins og Tiger Woods, sem var á tveimur undir í dag, og Phil Mickelson sem var á einu undir. Anthony Kim sem náði ekki að fylgja eftir ótrúlegum hring sínum frá í gær og var á sléttu pari í dag.Stöð 2 Sport fylgist áfram með mótinu í beinni útsendingu á morgun.Staðan á Masters mótinu.
Golf Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira