Varnarleikurinn ekki til staðar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. apríl 2009 22:03 Einar Jónsson, þjálfari Fram, á leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Einar Jónsson þjálfari Fram var að vonum ósáttur við leik síns liðs eftir, 38-31, ósigurinn gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni N1 deildarinnar. „Fyrri hálfleikur var alveg arfaslakur. Varnarlega vorum við ekki með. Það getur vel verið að það hafi komið losarabragur á leik okkar þar sem ég róteraði mikið í fyrri hálfleik en maður þarf að skoða þetta og fara yfir þetta." „Við skorum 31 mark sem er í góðu lagi en að fá á sig 38 mörk er allt of mikið og maður vinnur ekki leiki þar sem það gerist." Einar gaf ekki mikið fyrir þær pælingar að Fram hafi misst af gullnu tækifæri til að landa sigri í Mýrinni þar sem Florentina Stanciu markvörður Stjörnunnar tók út leikbann. „Mér fannst það ekki skipta máli. Sólveig stóð sig vel í markinu og varði nokkur dauðafæri. Ég spái ekkert í því hver sé í markinu hjá þeim. Það hefði engu skipt þó Florentina hefði verið í markinu í kvöld, við hefðum samt fengið 38 mörk á okkur. Það er það sem við þurfum fyrst og fremst að laga." Stjarnan náði góðri forystu strax í upphafi leiks og Fram þurfti því að elta allan leikinn og hafði ekki erindi sem erfiði. „Við förum með dýrmæt færi á upphafsmínútunum. Bæði lið fengu upplögð færi snemma leiks og við nýttum okkar illa á meðan þær nýttu flestar sínar sóknir í hálfleiknum. Vörn og markvarsla var ekki til staðar hérna í dag hjá okkur," sagði Einar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira
Einar Jónsson þjálfari Fram var að vonum ósáttur við leik síns liðs eftir, 38-31, ósigurinn gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni N1 deildarinnar. „Fyrri hálfleikur var alveg arfaslakur. Varnarlega vorum við ekki með. Það getur vel verið að það hafi komið losarabragur á leik okkar þar sem ég róteraði mikið í fyrri hálfleik en maður þarf að skoða þetta og fara yfir þetta." „Við skorum 31 mark sem er í góðu lagi en að fá á sig 38 mörk er allt of mikið og maður vinnur ekki leiki þar sem það gerist." Einar gaf ekki mikið fyrir þær pælingar að Fram hafi misst af gullnu tækifæri til að landa sigri í Mýrinni þar sem Florentina Stanciu markvörður Stjörnunnar tók út leikbann. „Mér fannst það ekki skipta máli. Sólveig stóð sig vel í markinu og varði nokkur dauðafæri. Ég spái ekkert í því hver sé í markinu hjá þeim. Það hefði engu skipt þó Florentina hefði verið í markinu í kvöld, við hefðum samt fengið 38 mörk á okkur. Það er það sem við þurfum fyrst og fremst að laga." Stjarnan náði góðri forystu strax í upphafi leiks og Fram þurfti því að elta allan leikinn og hafði ekki erindi sem erfiði. „Við förum með dýrmæt færi á upphafsmínútunum. Bæði lið fengu upplögð færi snemma leiks og við nýttum okkar illa á meðan þær nýttu flestar sínar sóknir í hálfleiknum. Vörn og markvarsla var ekki til staðar hérna í dag hjá okkur," sagði Einar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira