Helstu félagaskipti kvöldsins 31. ágúst 2009 23:06 Fabio Grosso fór til Juventus. Nordic Photos / AFP Félagaskiptaglugginn lokaði í Evrópu í kvöld og var því nóg að gera í félagaskiptum víða um álfuna. Reyndar lokar félagaskiptaglugginn í Englandi ekki fyrr en á morgun þar sem frídagur er í Bretlandi í dag. Þetta á þó aðeins við félagaskipti innan Bretlands og ekki fyrir leikmenn sem eru á leið til eða frá félögum í Bretlandi. Sá gluggi lokaðist einnig í kvöld. Helstu tíðindi kvöldsins fyrir okkur Íslendinga var að Eiður Smári Guðjohnsen samdi við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco til næstu tveggja ára. Sunderland fékk varnarmanninn Michael Turner frá Hull en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í kvöld. Kaupverðið er óuppgefið. Real Madrid keypti hinn nítján ára gamla sóknarmann Jose Luis Mato, betur þekktan sem Joselu, frá Celta Vigo. Real ákvað að lána hann strax aftur til Celta Vigo út leiktíðina og kemur hann því ekki til Santiago Bernabeu fyrr en um næsta sumar. Wolves keypti hinn austurríska Stefan Maierhofer frá Rapíd Vín í Austurríki. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Wolves í kvöld. Juventus hefur gengið frá kaupum á Fabio Grosso frá Lyon. Grosso skrifaði undir þriggja ára samning við Juve í kvöld sem greiðir 2,9 milljónir evra fyrir kappann. Stoke City keypti Úrúgvæann Diego Arismendi frá Club Nacional í kvöld og gerði við hann fjögurra ára samning. Stoke greiðir upphaflega þrjár milljónir evra fyrir kappann en sú upphæð gæti hækkað í 5,5 milljónir eftir ákveðinn tíma. Getafe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaup á sóknarmanninum Miguel Torres. Hann er sagður hafa skrifað undir fimm ára samning við Getafe en hann leikur sem bakvörður. Torres var leyft að fara frá félaginu eftir að Real keypti Alvaro Arbeloa frá Liverpool fyrr í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Félagaskiptaglugginn lokaði í Evrópu í kvöld og var því nóg að gera í félagaskiptum víða um álfuna. Reyndar lokar félagaskiptaglugginn í Englandi ekki fyrr en á morgun þar sem frídagur er í Bretlandi í dag. Þetta á þó aðeins við félagaskipti innan Bretlands og ekki fyrir leikmenn sem eru á leið til eða frá félögum í Bretlandi. Sá gluggi lokaðist einnig í kvöld. Helstu tíðindi kvöldsins fyrir okkur Íslendinga var að Eiður Smári Guðjohnsen samdi við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco til næstu tveggja ára. Sunderland fékk varnarmanninn Michael Turner frá Hull en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í kvöld. Kaupverðið er óuppgefið. Real Madrid keypti hinn nítján ára gamla sóknarmann Jose Luis Mato, betur þekktan sem Joselu, frá Celta Vigo. Real ákvað að lána hann strax aftur til Celta Vigo út leiktíðina og kemur hann því ekki til Santiago Bernabeu fyrr en um næsta sumar. Wolves keypti hinn austurríska Stefan Maierhofer frá Rapíd Vín í Austurríki. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Wolves í kvöld. Juventus hefur gengið frá kaupum á Fabio Grosso frá Lyon. Grosso skrifaði undir þriggja ára samning við Juve í kvöld sem greiðir 2,9 milljónir evra fyrir kappann. Stoke City keypti Úrúgvæann Diego Arismendi frá Club Nacional í kvöld og gerði við hann fjögurra ára samning. Stoke greiðir upphaflega þrjár milljónir evra fyrir kappann en sú upphæð gæti hækkað í 5,5 milljónir eftir ákveðinn tíma. Getafe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaup á sóknarmanninum Miguel Torres. Hann er sagður hafa skrifað undir fimm ára samning við Getafe en hann leikur sem bakvörður. Torres var leyft að fara frá félaginu eftir að Real keypti Alvaro Arbeloa frá Liverpool fyrr í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira