Birkir Bjarnason hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri. Nýr samningur hans gildir til 2011.
Birkir hafði hafnað fyrra tilboði Viking en hann var í láni hjá Bodö/Glimt sem einnig leikur í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Þar þótti hann standa sig afar vel.
Forráðamenn Viking vonast til að hann haldi uppteknum hætti í búningi félagsins en í samtali við heimasíðu Viking segist Birkir ákveðinn í að berjast af krafti fyrir sæti í liðinu.
Birkir framlengdi við Viking
Elvar Geir Magnússon skrifar

Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn



Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn