English Pub í þýskri mynd 24. ágúst 2008 06:00 Arnar segist ekki hafa komist fyrir inni á barnum meðan á tökum stóð. MYND/Valli English Pub var undirlagður af kvikmyndatökufólki fyrr í vikunni, þegar þar fóru fram lokatökur á þýsk/íslenskri sjónvarpsmynd. „Þeir voru á barnum í næstum átján klukkustundir að taka upp efni. Það var ansi mikið af fólki þarna við vinnu og við eigendurnir komumst ekkert inn á staðinn á meðan tökur fóru fram," segir Arnar Þór Gíslason, eigandi English Pub, en þetta er í þriðja sinn sem hann lánar barinn undir tökur, en sakamálaþættirnir Svartir englar voru meðal annars teknir upp á barnum. „Við komumst aftur til vinnu eftir klukkan sjö í gær, það er búið að vera nóg að gera hjá okkur undanfarna daga vegna Ólympíuleikanna. Svo er vertíðin okkar að byrja aftur með enska boltanum þannig að það er allt komið á fullt sving, eins og maður segir á góðri íslensku." Arnar segir að lukkuhjólið vinsæla sé enn á sínum stað og segir að von sé á skemmtilegri nýjung í lukkuleikjunum. „Við erum að þróa með okkur eina hugmynd sem hefur fengið nafnið Skákklukka dauðans. Þetta verður skemmtilegur en stórhættulegur leikur," segir Arnar að lokum. - sm Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
English Pub var undirlagður af kvikmyndatökufólki fyrr í vikunni, þegar þar fóru fram lokatökur á þýsk/íslenskri sjónvarpsmynd. „Þeir voru á barnum í næstum átján klukkustundir að taka upp efni. Það var ansi mikið af fólki þarna við vinnu og við eigendurnir komumst ekkert inn á staðinn á meðan tökur fóru fram," segir Arnar Þór Gíslason, eigandi English Pub, en þetta er í þriðja sinn sem hann lánar barinn undir tökur, en sakamálaþættirnir Svartir englar voru meðal annars teknir upp á barnum. „Við komumst aftur til vinnu eftir klukkan sjö í gær, það er búið að vera nóg að gera hjá okkur undanfarna daga vegna Ólympíuleikanna. Svo er vertíðin okkar að byrja aftur með enska boltanum þannig að það er allt komið á fullt sving, eins og maður segir á góðri íslensku." Arnar segir að lukkuhjólið vinsæla sé enn á sínum stað og segir að von sé á skemmtilegri nýjung í lukkuleikjunum. „Við erum að þróa með okkur eina hugmynd sem hefur fengið nafnið Skákklukka dauðans. Þetta verður skemmtilegur en stórhættulegur leikur," segir Arnar að lokum. - sm
Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira