Fjölmargar sendinefndir á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 23. október 2008 12:22 Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu. Fréttir Innlent Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira