Geir Haarde skammaði Putin Óli Tynes skrifar 4. apríl 2008 18:30 Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur leikið stórt hlutverk á leiðtogafundi NATO í Búkarest. Hann hefur harðlega mótmælt auknum umsvifum bandalagsins í austurátt. Geir H. Haarde, forsætisráðherra sneri umræðunni í norður og fjallaði um stóraukið flug rússneskra herflugvéla í grennd við Ísland. Geir sagði að það vekti nokkra furðu að Íslendingar hefðu ekki fengið neinar skýringar á þessu flugi þótt eftir því hafi verið leitað. Þónokkrar flugsveitir rússneskra sprengjuflugvéla hafa flogið í grennd við Ísland undanfarin misser. Þær hafa aldrei farið inn í íslenska lofthelgi. Það hefur hinsvegar aldrei verið tilkynnt um flug þeirra fyrirfram. Það er ekki í bága við alþjóðalög, en hinsvegar venja hjá flugherjum á friðartímum, til þess að hægt sé að gera ráðstafanir vegna farþegaflugs. Rússnesku fulltrúarnir hlýddu á orð Geirs en brugðust ekki við þeim, enda leiðtogafundurinn kominn af umræðustigi þegar íslenski forsætisráðherrann tók til máls. Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur leikið stórt hlutverk á leiðtogafundi NATO í Búkarest. Hann hefur harðlega mótmælt auknum umsvifum bandalagsins í austurátt. Geir H. Haarde, forsætisráðherra sneri umræðunni í norður og fjallaði um stóraukið flug rússneskra herflugvéla í grennd við Ísland. Geir sagði að það vekti nokkra furðu að Íslendingar hefðu ekki fengið neinar skýringar á þessu flugi þótt eftir því hafi verið leitað. Þónokkrar flugsveitir rússneskra sprengjuflugvéla hafa flogið í grennd við Ísland undanfarin misser. Þær hafa aldrei farið inn í íslenska lofthelgi. Það hefur hinsvegar aldrei verið tilkynnt um flug þeirra fyrirfram. Það er ekki í bága við alþjóðalög, en hinsvegar venja hjá flugherjum á friðartímum, til þess að hægt sé að gera ráðstafanir vegna farþegaflugs. Rússnesku fulltrúarnir hlýddu á orð Geirs en brugðust ekki við þeim, enda leiðtogafundurinn kominn af umræðustigi þegar íslenski forsætisráðherrann tók til máls.
Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira