Dougherty náði að halda jöfnu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 16:20 Nick Dougherty lék á tíu höggum undir pari í gær. Nordic Photos / Getty Images Nick Dougherty náði að halda jöfnu við heimamanninn Danny Chia eftir að keppni hófst aftur á öðrum keppnisdegi Malasíu meistaramótsins í golfi. Chia náði að klára sínar átján holur áður en keppni var frestað vegna þrumuveðurs í morgun og var þá á tólf undir pari, rétt eins og Dougherty sem var þá búinn að klára tíu holur. Eftir að keppni hófst á nýjan leik náði Dougherty að klára hringinn á sama skori en þurfti þó fugl á átjándu til þess. Báðir eru á tólf undir pari en í þrijða sæti er Daninn Sören Kjeldsen á ellefu höggum undir pari. Indverjinn Jyoti Randhawa er einnig á ellefu höggum undir pari en hann var einn 49 kylfinga sem náðu ekki að ljúka keppni áður en fór að dimma í Malasíu. Norður-Írinn Darren Clarke náði hins vegar að klára en hann lék á 68 höggum í dag og er samtals á sjö höggum undir pari í 17.-28. sæti. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki meðal þátttakenda en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Nick Dougherty náði að halda jöfnu við heimamanninn Danny Chia eftir að keppni hófst aftur á öðrum keppnisdegi Malasíu meistaramótsins í golfi. Chia náði að klára sínar átján holur áður en keppni var frestað vegna þrumuveðurs í morgun og var þá á tólf undir pari, rétt eins og Dougherty sem var þá búinn að klára tíu holur. Eftir að keppni hófst á nýjan leik náði Dougherty að klára hringinn á sama skori en þurfti þó fugl á átjándu til þess. Báðir eru á tólf undir pari en í þrijða sæti er Daninn Sören Kjeldsen á ellefu höggum undir pari. Indverjinn Jyoti Randhawa er einnig á ellefu höggum undir pari en hann var einn 49 kylfinga sem náðu ekki að ljúka keppni áður en fór að dimma í Malasíu. Norður-Írinn Darren Clarke náði hins vegar að klára en hann lék á 68 höggum í dag og er samtals á sjö höggum undir pari í 17.-28. sæti. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki meðal þátttakenda en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira