Aguilar vann eftir mikla spennu Elvar Geir Magnússon skrifar 17. febrúar 2008 13:15 Felipe Aguilar með verðlaunagripinn fyrir sigur á opna indónesíska mótinu. Felipe Aguilar frá Chile bar sigur úr býtum á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 68 höggum eða tveimur höggum undir pari. Gríðarleg spenna var undir lokin og allt virtist stefna í bráðabana milli Aguilar og Jeev Milkha Singh frá Indlandi. Singh fékk hinsvegar skolla á lokaholunni og Aguilar hrósaði því sigri. Aguilar lauk keppni á samtals 18 höggum undir pari. Í þriðja sæti höfnuðu Prom Meesawat frá Tælandi og James Kamte frá Suður-Afríku en þeir voru tveimur höggum á eftir Aguilar. Golf Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Felipe Aguilar frá Chile bar sigur úr býtum á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 68 höggum eða tveimur höggum undir pari. Gríðarleg spenna var undir lokin og allt virtist stefna í bráðabana milli Aguilar og Jeev Milkha Singh frá Indlandi. Singh fékk hinsvegar skolla á lokaholunni og Aguilar hrósaði því sigri. Aguilar lauk keppni á samtals 18 höggum undir pari. Í þriðja sæti höfnuðu Prom Meesawat frá Tælandi og James Kamte frá Suður-Afríku en þeir voru tveimur höggum á eftir Aguilar.
Golf Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira