Ísland rúllaði upp Wales Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2008 19:56 Ragna Ingólfsdóttirr slær en Katrín Atladóttir bíður átekta. Mynd/Völundur Íslenska kvennalandsliðið í badminton vann öruggan 5-0 sigur á Wales á Evrópumóti landsliða sem fer fram í Almere í Hollandi þessa dagana. Karlalandsliðið tapaði hins vegar fyrir Spánverjum, 4-1. Tinna Helgadóttir, Katrín Atladóttir og Sara Jónsdóttir unnu allar viðureignirnar í einliðaleik og þær Ragna Ingólfsdóttir og Katrín annars vegar og Sara og Tinna hins vegar í tvíliðaleik. Ísland tapaði ekki einni lotu í öllum viðureignunum. Á morgun mætir svo Ísland liði Þýskalands í hreinum úrslitaleik um hvort liðið kemst áfram í fjórðungsúrslit. Þjóðverjar eru með gríðarlega sterkt lið og hafa unnið bæði Ítalíu og Wales með fimm viðureignum gegn engri. Þýsku keppendurnir töpuðu reyndar ekki lotu í þeim viðureignum. Það verður því á brattann að sækja hjá íslenska kvennalandsliðinu á morgun. Karlalandsliðið tapaði í gær fyrir Rússum, 5-0, og í dag fyrir Spánverjum. Tryggvi Nielsen og Atli Jóhannesson unnu síðustu viðureign liðanna, í tvíliðaleik, 2-0 (21-18 og 22-20). Þar fyrir utan vann Ísland eina aðra lotu gegn Spánverjum. Helgi Jóhannesson vann Nicolas Escartin, 23-21, í fyrstu lotu þeirra en tapaði þeim næstu 21-8 og 21-19. Ísland mætir á morgun Tyrklandi sem hefur einnig tapað báðum viðureignum sínum til þessa. Tyrkir hafa þó ekki náð að vinna lotu á mótinu og eru því líkur íslenska liðsins á sigri ágætar. Erlendar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í badminton vann öruggan 5-0 sigur á Wales á Evrópumóti landsliða sem fer fram í Almere í Hollandi þessa dagana. Karlalandsliðið tapaði hins vegar fyrir Spánverjum, 4-1. Tinna Helgadóttir, Katrín Atladóttir og Sara Jónsdóttir unnu allar viðureignirnar í einliðaleik og þær Ragna Ingólfsdóttir og Katrín annars vegar og Sara og Tinna hins vegar í tvíliðaleik. Ísland tapaði ekki einni lotu í öllum viðureignunum. Á morgun mætir svo Ísland liði Þýskalands í hreinum úrslitaleik um hvort liðið kemst áfram í fjórðungsúrslit. Þjóðverjar eru með gríðarlega sterkt lið og hafa unnið bæði Ítalíu og Wales með fimm viðureignum gegn engri. Þýsku keppendurnir töpuðu reyndar ekki lotu í þeim viðureignum. Það verður því á brattann að sækja hjá íslenska kvennalandsliðinu á morgun. Karlalandsliðið tapaði í gær fyrir Rússum, 5-0, og í dag fyrir Spánverjum. Tryggvi Nielsen og Atli Jóhannesson unnu síðustu viðureign liðanna, í tvíliðaleik, 2-0 (21-18 og 22-20). Þar fyrir utan vann Ísland eina aðra lotu gegn Spánverjum. Helgi Jóhannesson vann Nicolas Escartin, 23-21, í fyrstu lotu þeirra en tapaði þeim næstu 21-8 og 21-19. Ísland mætir á morgun Tyrklandi sem hefur einnig tapað báðum viðureignum sínum til þessa. Tyrkir hafa þó ekki náð að vinna lotu á mótinu og eru því líkur íslenska liðsins á sigri ágætar.
Erlendar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira