Blóðið fossar í Framsókn 20. janúar 2008 18:10 Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf. Innlent Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf.
Innlent Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira