Afar óvænt úrslit urðu í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL-deildarinnar í dag er San Diego Chargers sló út Indianapolis Colts.
San Diego mætir New England Patriots í úrslitum deildarinnar en sigurvegari leiksins mætir vinnur sér sæti í sjálfum úrslitaleiknum, Superbowl.
Liðin skiptust fimm sinnum á að vera með forystuna í í leiknum í dag en leikstjórnandinn Philip Rivers kastaði fyrir þremur snertimörkum í leiknum.
Í hinum undanúrslitum Ameríkudeildarinnar vann New England Jacksonville í gær, 31-20.
Green Bay Packers komst í úrslit Þjóðardeildarinnar í gær með því að vinna Seattle Seahawks í gær, 42-20.
Í kvöld mætast svo lið Dallas og New York Dallas í hinum undanúrslitaleik Þjóðardeildarinnar en leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn.
NFL: Meistararnir úr leik
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti




„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn