Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom inn á sem varamaður og lék síðustu fimm mínúturnar í leiknum.
Moa Abdellaoue kom Vålerenga yfir í fyrri hálfleik en Konan Ya jafnaði metin á 81. mínútu.
Vålerenga er nú í þriðja sæti deildarinnar með sjö stig en Rosenborg í tíunda sæti með fjögur stig.
Vålerenga og Rosenborg skildu jöfn
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn


Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn





