Pistorius standi jafnfætis öðrum keppendum Guðjón Helgason skrifar 16. maí 2008 19:06 Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira