Garcia í annað sæti heimslistans Elvar Geir Magnússon skrifar 10. nóvember 2008 19:45 Sergio Garcia. Spánverjinn Sergio Garcia er kominn í annað sæti heimslistans í golfi. Garcia vann HSBC mótið í Shanghai í morgun þegar hann bar sigurorð af Englendingnum Oliver Wilsen í bráðabana. Þetta var fyrsta mótið á nýju tímabili Evrópumótaraðarinnar. Garcia fer upp fyrir Phil Mickelson sem var í öðru sæti heimslistans. Mickelson hafnaði í 8. sæti á mótinu í Shanghai og er nú í þriðja sæti heimslistans. Tiger Woods er að sjálfsögðu á toppi listans en Vijay Singh er í fjórða sætinu. Hægt er að skoða heimslistann í heild sinni með því að smella hér. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er kominn í annað sæti heimslistans í golfi. Garcia vann HSBC mótið í Shanghai í morgun þegar hann bar sigurorð af Englendingnum Oliver Wilsen í bráðabana. Þetta var fyrsta mótið á nýju tímabili Evrópumótaraðarinnar. Garcia fer upp fyrir Phil Mickelson sem var í öðru sæti heimslistans. Mickelson hafnaði í 8. sæti á mótinu í Shanghai og er nú í þriðja sæti heimslistans. Tiger Woods er að sjálfsögðu á toppi listans en Vijay Singh er í fjórða sætinu. Hægt er að skoða heimslistann í heild sinni með því að smella hér.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira