Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. maí 2008 13:20 Oscar Pistorius spretthlaupari. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Oscar Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum en hann vann mál sitt fyrir alþjóðlegum áfrýjunardómstóli. Suður-Afríkumaðurinn Pistorius missti báða fætur fyrir neðan hné sem ungabarn og notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri sem gerir honum kleift að hlaupa. Alþjóða frjálsíþróttasambandið bannaði upphaflega Pistorius að keppa á Ólympíuleikunum en nú hefur þeirri ákvörðun verið hnekkt. „Ég er himinlifandi vegna úrskurðar dómstólsins og vona að það þaggi í þeim sem hafa komið með ýmsar vafasamar kenningar." Pistorius á enn eftir að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana en hann vonast til að gera það í 400 metra hlaupi. Hann á best 46,56 sekúndur en A-lágmarkið er 45,55 sekúndur. Ef enginn frá Suður-Afríku nær því lágmarki dugar honum að ná B-lágmarkinu sem er 45,95 sekúndur. „Ég hef einbeitt mér í þessu áfrýjunarferli að fatlaðir íþróttamenn fái tækifæri að keppa við ófatlaða á jafnréttisgrundvelli. Ég hlakka til að halda áfram baráttu minni fyrir að komast á Ólympíuleikana." Erlendar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum en hann vann mál sitt fyrir alþjóðlegum áfrýjunardómstóli. Suður-Afríkumaðurinn Pistorius missti báða fætur fyrir neðan hné sem ungabarn og notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri sem gerir honum kleift að hlaupa. Alþjóða frjálsíþróttasambandið bannaði upphaflega Pistorius að keppa á Ólympíuleikunum en nú hefur þeirri ákvörðun verið hnekkt. „Ég er himinlifandi vegna úrskurðar dómstólsins og vona að það þaggi í þeim sem hafa komið með ýmsar vafasamar kenningar." Pistorius á enn eftir að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana en hann vonast til að gera það í 400 metra hlaupi. Hann á best 46,56 sekúndur en A-lágmarkið er 45,55 sekúndur. Ef enginn frá Suður-Afríku nær því lágmarki dugar honum að ná B-lágmarkinu sem er 45,95 sekúndur. „Ég hef einbeitt mér í þessu áfrýjunarferli að fatlaðir íþróttamenn fái tækifæri að keppa við ófatlaða á jafnréttisgrundvelli. Ég hlakka til að halda áfram baráttu minni fyrir að komast á Ólympíuleikana."
Erlendar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Sjá meira