Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk 21. febrúar 2008 00:01 Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira