Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2008 15:54 Ronaldo-Real-flækjan hefur tekið á sig enn eina myndina. Nordic Photos / Getty Images Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Ronaldo var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en ekkert varð úr því að hann færi þangað. Mikið var fjallað um málið og reyndi Calderon að lægja öldurnar með því að segja að félagið ætlaði sér ekki að reyna að fá Ronaldo að svo stöddu. Hins vegar hefur nú spænskt dagblað greint frá samtali sem Pedro Trapote, náinn samstarfsfélagi Calderon, átti við ónafngreindan mann eftir leik Real Madrid og Barcelona um síðustu helgi. Samtalið var tekið upp. „Ef þú ert að spyrja mig hvað við ætlum að gera nú þá get ég sagt þér að við höfum þegar samið við besta leikmanninn sem kemur nú í sumar," er haft eftir Trapote. „Ertu að meina Cristiano?" var svarið. „Þann besta af þeim bestu. Það er Cristiano og enginn annar. Við skulum þó ekki hafa hátt um þetta." „Af hverju má ekkert segja um þetta? Það væri kannski viðeigandi nú fyrst gengið hefur verið slæmt. Ekki veitti af jákvæðum fréttum." „Nei, það er best að segja sem minnst. Það eru klásúlur í samningnum sem gera það að verkum að við getum ekkert sagt. Það myndi henta okkur vel að segja frá því nú en við ættum ekki að gera það. En þetta hljómar samt ágætlega, er það ekki?" Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Ronaldo var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en ekkert varð úr því að hann færi þangað. Mikið var fjallað um málið og reyndi Calderon að lægja öldurnar með því að segja að félagið ætlaði sér ekki að reyna að fá Ronaldo að svo stöddu. Hins vegar hefur nú spænskt dagblað greint frá samtali sem Pedro Trapote, náinn samstarfsfélagi Calderon, átti við ónafngreindan mann eftir leik Real Madrid og Barcelona um síðustu helgi. Samtalið var tekið upp. „Ef þú ert að spyrja mig hvað við ætlum að gera nú þá get ég sagt þér að við höfum þegar samið við besta leikmanninn sem kemur nú í sumar," er haft eftir Trapote. „Ertu að meina Cristiano?" var svarið. „Þann besta af þeim bestu. Það er Cristiano og enginn annar. Við skulum þó ekki hafa hátt um þetta." „Af hverju má ekkert segja um þetta? Það væri kannski viðeigandi nú fyrst gengið hefur verið slæmt. Ekki veitti af jákvæðum fréttum." „Nei, það er best að segja sem minnst. Það eru klásúlur í samningnum sem gera það að verkum að við getum ekkert sagt. Það myndi henta okkur vel að segja frá því nú en við ættum ekki að gera það. En þetta hljómar samt ágætlega, er það ekki?"
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti