Fiskiréttur Möggu Stínu 20. júní 2008 15:51 Fiskiréttur Möggu StínuFyrst eru rifnar gulrætur og niðurskornar sætar kartöflur settar í botninn á ofnföstu fati. Búin er til sósa úr AB mjólkinni þar sem útí hana er blandað koreander pesto og pressuðum hvítlauk og smá engiferi ef vill. Sósan er síðan sett yfir gurætur og sætu kartöflurnar. Síðan er fiskurinn settur í fatið og rest af kryddi sett útí, þ.e.a.s. blaðlaukur, sítrónupipar, Dukkah krydd, lime, mango chutney og ferskt koreander. Paprikurnar eru síðan sneiddar niður og raðað í fatið. Sett er lok á ofnfasta fatið eða álpappír og haft í 180% heitum ofni í ca. 10-15 mínútur.2 silungsflök3 gulrætur2 paprikur (1 rauð og 1 gul)2-3 hvítlauksrifEngifer eftir smekk2 msk. koreander pesto1msk. mango chutney2 bollar AB mjólk2-3 sætar kartöflur1/2 bolli niðurskorinn blaðlaukurSmá sítrónupipar eftir smekkSmá Dukkah krydd með karry bragði eftir smekk1/2 bolli ferskt koreander3-4 mini limeSALLATKlettasalatTómatarMozzarella osturFuruhneturSalatSalat sett í skál. Tómatarnir skornir niður og settir útí sallatið. Mozzarellaosturinn skorinn í litla bita og settir í. Og að lokum er furuhnetunum stráð yfir.Klettasalat í poka4-5 tómatar1 stk. mozzarellaosturFuruhnetur (má rista á þurri pönnu ef vill)EftirrétturMelónan er skorin í sneiðar. Hindber og niðursneitt súkkulaði sett með melónunni í skál. Sírópi hellt yfir eftir smekk. Og að lokum er ísinn settur ofaná ávextina.Vatnsmelóna1 box af hindberjum1 stk. dökkt súkkulaðiSíróp eftir smekkPiparmyntu súkkulaðiís (t.d. Kjörís-mjúkís með myntubragði) Eftirréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Fiskiréttur Möggu StínuFyrst eru rifnar gulrætur og niðurskornar sætar kartöflur settar í botninn á ofnföstu fati. Búin er til sósa úr AB mjólkinni þar sem útí hana er blandað koreander pesto og pressuðum hvítlauk og smá engiferi ef vill. Sósan er síðan sett yfir gurætur og sætu kartöflurnar. Síðan er fiskurinn settur í fatið og rest af kryddi sett útí, þ.e.a.s. blaðlaukur, sítrónupipar, Dukkah krydd, lime, mango chutney og ferskt koreander. Paprikurnar eru síðan sneiddar niður og raðað í fatið. Sett er lok á ofnfasta fatið eða álpappír og haft í 180% heitum ofni í ca. 10-15 mínútur.2 silungsflök3 gulrætur2 paprikur (1 rauð og 1 gul)2-3 hvítlauksrifEngifer eftir smekk2 msk. koreander pesto1msk. mango chutney2 bollar AB mjólk2-3 sætar kartöflur1/2 bolli niðurskorinn blaðlaukurSmá sítrónupipar eftir smekkSmá Dukkah krydd með karry bragði eftir smekk1/2 bolli ferskt koreander3-4 mini limeSALLATKlettasalatTómatarMozzarella osturFuruhneturSalatSalat sett í skál. Tómatarnir skornir niður og settir útí sallatið. Mozzarellaosturinn skorinn í litla bita og settir í. Og að lokum er furuhnetunum stráð yfir.Klettasalat í poka4-5 tómatar1 stk. mozzarellaosturFuruhnetur (má rista á þurri pönnu ef vill)EftirrétturMelónan er skorin í sneiðar. Hindber og niðursneitt súkkulaði sett með melónunni í skál. Sírópi hellt yfir eftir smekk. Og að lokum er ísinn settur ofaná ávextina.Vatnsmelóna1 box af hindberjum1 stk. dökkt súkkulaðiSíróp eftir smekkPiparmyntu súkkulaðiís (t.d. Kjörís-mjúkís með myntubragði)
Eftirréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira