Humar tempura salat með spicy chille dressingu 4. desember 2008 12:07 800gr hreinsaðir og pillaðir humarhalar Tempura duft blandað eins og uppskrift á pakka segjir til um 1 stk mjúkt mangó skorið í grófa bita 1 stk rauð paprika skorin í grófa bita 1 rauðlaukur fínt skorið Salat blanda 4 mtsk Majónes 1 rauður chille taka steina burt og fín saxa ½ hítlauksgeiri ½ Sítróna safi kreistur Kóriander ferskur og saxaður niður Salt og pipar Jurtaolía til djúpsteikingar Aðferð Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Dressing : blandið majónesi,chille, sítrónusafa og hvítlauk saman í matvinnsluvél og maukið smakkið til með salti og pipar. Humar: hitið djúpsteikinga olíu í 190 gráður, veltið humar hölum uppúr tempura lög og djúpsteikið í ca 3-5 mín eða þar til gullin brúnn. Humar Jói Fel Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
800gr hreinsaðir og pillaðir humarhalar Tempura duft blandað eins og uppskrift á pakka segjir til um 1 stk mjúkt mangó skorið í grófa bita 1 stk rauð paprika skorin í grófa bita 1 rauðlaukur fínt skorið Salat blanda 4 mtsk Majónes 1 rauður chille taka steina burt og fín saxa ½ hítlauksgeiri ½ Sítróna safi kreistur Kóriander ferskur og saxaður niður Salt og pipar Jurtaolía til djúpsteikingar Aðferð Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Dressing : blandið majónesi,chille, sítrónusafa og hvítlauk saman í matvinnsluvél og maukið smakkið til með salti og pipar. Humar: hitið djúpsteikinga olíu í 190 gráður, veltið humar hölum uppúr tempura lög og djúpsteikið í ca 3-5 mín eða þar til gullin brúnn.
Humar Jói Fel Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira