Áhugaverð úrslit urðu í Intertoto keppninni í knattspyrnu í dag þegar sænska liðið Elfsborg lagði Hibernian frá Skotlandi 2-0 á útivelli í fyrri leik liðanna. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði sænska liðsins í dag.
Elfsborg skellti Hibernian

Mest lesið





„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



