Maður verður í fýlu í nokkra daga 10. nóvember 2008 13:55 Ari Freyr og félagar hjá Sundsvall féllu úr úrvalsdeildinni í gær Þeir Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson máttu bíta í það súra epli að falla úr sænsku úrvalsdeildinni með liði sínu Sundsvall í gær. Vísir tók stöðuna á þeim Ara og Hannesi í dag og voru þeir báðir svekktir með niðurstöðuna eins og gefur að skilja. Þeir eiga báðir tvö ár eftir af samningi sínum við félagið, en segja óvissu ríkja með framhaldið. "Ég er mjög ánægður með þetta tímabil og fannst ég bæta mig mikið. Ég hef líka heyrt það frá fólki í kring um mig," sagði Ari Freyr sem spilaði 27 leiki með Sundsvall á leiktíðinnii. Hann tekur ekki sérlega vel í fara niður um deild með liðinu. "Það væri skref aftur á bak að fara niður um deild og mann langar auðvitað að halda áfram að spila á meðal þeirra bestu," sagði Ari Freyr. Hann segist hafa heyrt af áhuga annara félaga en segir ekki tímabært að ræða það að svo stöddu. Hannes Þ. Sigurðsson var líka súr yfir því að liðið félli niður um deild. "Það var leiðinlegt að tapa svona í gær en við klúðruðum þessu eiginlega í næst síðustu umferðinni. Núna verður maður í fýlu í nokkra daga en svo fer maður að skoða framhaldið," sagði Hannes, sem er ekki sérlega spenntur fyrir að spila í næstefstu deild frekar en Ari. "Ég á tvö ár eftir af samningnum og það liggur beinast við að klára hann, en við eigum eftir að setjast niður og skoðum hvað klúbburinn ætlar að gera. Það er auðvitað engin óskastaða að fara niður um deild," sagði Hannes og bætti við að sér líkaði vel í Svíþjóð og gæti vel hugsað sér að halda þar áfram. Sverrir Garðarsson spilaði einnig með Sundsvall þetta árið, en liðið endaði í næstneðsta sæti með tveimur stigum meira en botnlið Norrköping. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Þeir Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson máttu bíta í það súra epli að falla úr sænsku úrvalsdeildinni með liði sínu Sundsvall í gær. Vísir tók stöðuna á þeim Ara og Hannesi í dag og voru þeir báðir svekktir með niðurstöðuna eins og gefur að skilja. Þeir eiga báðir tvö ár eftir af samningi sínum við félagið, en segja óvissu ríkja með framhaldið. "Ég er mjög ánægður með þetta tímabil og fannst ég bæta mig mikið. Ég hef líka heyrt það frá fólki í kring um mig," sagði Ari Freyr sem spilaði 27 leiki með Sundsvall á leiktíðinnii. Hann tekur ekki sérlega vel í fara niður um deild með liðinu. "Það væri skref aftur á bak að fara niður um deild og mann langar auðvitað að halda áfram að spila á meðal þeirra bestu," sagði Ari Freyr. Hann segist hafa heyrt af áhuga annara félaga en segir ekki tímabært að ræða það að svo stöddu. Hannes Þ. Sigurðsson var líka súr yfir því að liðið félli niður um deild. "Það var leiðinlegt að tapa svona í gær en við klúðruðum þessu eiginlega í næst síðustu umferðinni. Núna verður maður í fýlu í nokkra daga en svo fer maður að skoða framhaldið," sagði Hannes, sem er ekki sérlega spenntur fyrir að spila í næstefstu deild frekar en Ari. "Ég á tvö ár eftir af samningnum og það liggur beinast við að klára hann, en við eigum eftir að setjast niður og skoðum hvað klúbburinn ætlar að gera. Það er auðvitað engin óskastaða að fara niður um deild," sagði Hannes og bætti við að sér líkaði vel í Svíþjóð og gæti vel hugsað sér að halda þar áfram. Sverrir Garðarsson spilaði einnig með Sundsvall þetta árið, en liðið endaði í næstneðsta sæti með tveimur stigum meira en botnlið Norrköping.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira