Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2008 16:04 Veigar Páll reyndist ansi góð fjárfesting fyrir marga. Mynd/Scanpix Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands. Fram kemur á heimasíðu Stabæk að 79 einstaklingar, einn hundur og eitt stuðningsmannafélag lögðu fé í sjóðinn sem þeir fá nú ríflega endurgreiddan til baka. „Þetta er frábært dæmi um hvernig fólk í samfélaginu getur tekið höndum saman þar sem útkoman er bæði skemmtileg og efnahagslega hagkvæm," segir á heimasíðu Stabæk. „Í hópnum má finna barn sem tæmdi sparibaukinn sinn og gamlar frænkur sem tóku fram þúsundkallana úr kökukrúsunum sínum í eldhúsinu, allt til að hjálpa félaginu sínu að kaupa leikmann sem við höfðum trú á." Fjárfestingarsjóðnum var komið á stofn fyrir fimm árum og á hann níu prósenta hlut í Veigari. Alls söfnuðust 115 þúsund norskar krónur í sjóðinn sem dugðu ekki fyrir heildarupphæðinni sem Veigar kostaði. Samkvæmt norskum fjölmiðlum var Veigar seldur til franska liðsins Nancy í vikunni fyrir rúmar 15 milljónir norskra króna. Stuðningsmannafélagið Altas skaut inn 100 norskum krónum í sjóðinn á sínum tíma og sagði talsmaður félagsins að þær kæmu sér vel. „Þetta er aldeilis fínt. Við getum keypt okkur nokkra kassa af léttöli fyrir peninginn," sagði einn meðlimur félagsins í samtali við norska fjölmiðla.Hérna má sjá lista yfir upphaflegu fjárfestana. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Sjá meira
Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands. Fram kemur á heimasíðu Stabæk að 79 einstaklingar, einn hundur og eitt stuðningsmannafélag lögðu fé í sjóðinn sem þeir fá nú ríflega endurgreiddan til baka. „Þetta er frábært dæmi um hvernig fólk í samfélaginu getur tekið höndum saman þar sem útkoman er bæði skemmtileg og efnahagslega hagkvæm," segir á heimasíðu Stabæk. „Í hópnum má finna barn sem tæmdi sparibaukinn sinn og gamlar frænkur sem tóku fram þúsundkallana úr kökukrúsunum sínum í eldhúsinu, allt til að hjálpa félaginu sínu að kaupa leikmann sem við höfðum trú á." Fjárfestingarsjóðnum var komið á stofn fyrir fimm árum og á hann níu prósenta hlut í Veigari. Alls söfnuðust 115 þúsund norskar krónur í sjóðinn sem dugðu ekki fyrir heildarupphæðinni sem Veigar kostaði. Samkvæmt norskum fjölmiðlum var Veigar seldur til franska liðsins Nancy í vikunni fyrir rúmar 15 milljónir norskra króna. Stuðningsmannafélagið Altas skaut inn 100 norskum krónum í sjóðinn á sínum tíma og sagði talsmaður félagsins að þær kæmu sér vel. „Þetta er aldeilis fínt. Við getum keypt okkur nokkra kassa af léttöli fyrir peninginn," sagði einn meðlimur félagsins í samtali við norska fjölmiðla.Hérna má sjá lista yfir upphaflegu fjárfestana.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Sjá meira