Naumur sigur Sharapovu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. maí 2008 11:39 Maria Sharapova er einbeitt á svip. Nordic Photos / AFP Evgeniya Rodina, nítján ára rússnesk stúlka, komst nálægt því að slá Mariu Sharapovu úr leik í fyrstu umferð opna franska meistaramótsins í tennis. Viðureignin var æsispennandi en Sharapova vann að lokum 8-6 sigur í bráðabana í oddalotunni. Rodina er lítið þekkt en Sharapova er talin vera sterkasti keppandi heims í einliðaflokki kvenna eftir að Justine Henin lagði tennisspaðann á hilluna fyrr í mánuðinum. Sharapova vann fyrsta settið auðveldlega, 6-1, en tapaði strax fyrstu lotunni í öðru settinu. Þar með var ljóst að Rodina ætlaði ekki að gefast upp svo auðveldlega og vann annað settið, 6-3. Þriðja settið var æsispennandi en báðar unnu þær sínar uppgjafarlotur og þar sem Rodina byrjaði að gefa upp komst hún í 6-5 forystu og fékk þar með tækifæri til að vinna einhvern óvæntasta sigur á opna franska meistaramótinu undanfarin ár. En Sharapova svaraði um hæl og jafnaði metin í 6-6. Ólíkt öðrum stórmótum í tennis ráðast úrslitin ekki í oddalotu á opna franska meistaramótinu í tennis heldur er spilað þar til annar keppandinn nær tveggja stiga forystu í oddasettinu. En þegar þarna var komið vann Sharapova loksins lotu af Rodina þegar sú síðarnefnda átti uppgjöf. Sharapova hefur unnið öll risamótin í tennis, nema opna franska meistaramótið. Nú síðast vann hún opna ástralska meistarmótið í janúar síðastliðnum og var í efsta sæti styrkleikalista mótsins í Frakklandi - sem þýðir að hún var fyrirfram talinn sterkasti keppandi mótsins. Erlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Sjá meira
Evgeniya Rodina, nítján ára rússnesk stúlka, komst nálægt því að slá Mariu Sharapovu úr leik í fyrstu umferð opna franska meistaramótsins í tennis. Viðureignin var æsispennandi en Sharapova vann að lokum 8-6 sigur í bráðabana í oddalotunni. Rodina er lítið þekkt en Sharapova er talin vera sterkasti keppandi heims í einliðaflokki kvenna eftir að Justine Henin lagði tennisspaðann á hilluna fyrr í mánuðinum. Sharapova vann fyrsta settið auðveldlega, 6-1, en tapaði strax fyrstu lotunni í öðru settinu. Þar með var ljóst að Rodina ætlaði ekki að gefast upp svo auðveldlega og vann annað settið, 6-3. Þriðja settið var æsispennandi en báðar unnu þær sínar uppgjafarlotur og þar sem Rodina byrjaði að gefa upp komst hún í 6-5 forystu og fékk þar með tækifæri til að vinna einhvern óvæntasta sigur á opna franska meistaramótinu undanfarin ár. En Sharapova svaraði um hæl og jafnaði metin í 6-6. Ólíkt öðrum stórmótum í tennis ráðast úrslitin ekki í oddalotu á opna franska meistaramótinu í tennis heldur er spilað þar til annar keppandinn nær tveggja stiga forystu í oddasettinu. En þegar þarna var komið vann Sharapova loksins lotu af Rodina þegar sú síðarnefnda átti uppgjöf. Sharapova hefur unnið öll risamótin í tennis, nema opna franska meistaramótið. Nú síðast vann hún opna ástralska meistarmótið í janúar síðastliðnum og var í efsta sæti styrkleikalista mótsins í Frakklandi - sem þýðir að hún var fyrirfram talinn sterkasti keppandi mótsins.
Erlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Sjá meira