Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrsta mark Brann úr vítaspyrnu í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Ham Kam í norsku úrvalsdeildinni. Birkir Már Sævarsson og Kristján Örn Sigurðsson voru einnig í byrjunarliði Brann í leiknum og spiluðu allar 90 mínúturnar.
Ólafur Örn skoraði í sigri Brann

Mest lesið






Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn


Steinunn hætt í landsliðinu
Handbolti