Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar 31. maí 2008 16:00 Gunnólfur Lárusson, fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar. Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut." Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira
Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut."
Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira