Ólafur Örn Bjarnason mun gangast undir aðgerð á hné á föstudaginn vegna langvarandi meiðsla.
Þetta kom í ljós eftir leik Brann og Rosenborg í kvöld þar sem hann lék í síðari hálfleik. Meiðslin eru þó ekki alvarleg.
„Ég vonast til að geta byrjað að æfa á nýjan leik eftir tvær vikur. Þetta ætti að ganga fljótt fyrir sig ef ekkert óvænt kemur upp á," sagði Ólafur Örn.
Ólafur Örn á leið í aðgerð
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti



Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti