Bröndby vann í dag góðan 3-0 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Stefán Gíslason kom sínum mönnum á bragðið með marki á 71. mínútu en liðið er nú í áttunda sæti deildarinnar eftir sigurinn með 38 stig.
Álaborg er enn á toppi deildarinnar með níu stiga forystu eftir 1-0 útsigur á Viborg í dag. Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir Viborg.
Stefán skoraði fyrir Bröndby
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn



Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn


Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn