Gogginn með þriggja högga forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2008 12:32 Matthew Goggin í Ohio í gær. Nordic Photos / Getty Images Ástralinn Matthew Goggin er með þriggja högga forystu á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum en mótið er hluti af bandarísku PGA-mótaröðinni. Goggin lék á 71 höggi í gær og er alls á átta höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á fimm höggum undir pari, þar af þrír Englendingar. En Goggin telur að hann sé með nægilega gott forskot til að tryggja sér sinn fyrsta sigur í 185 mótum á PGA-mótaröðinni. „Það mun einhver eiga góðan dag í dag enda eru hér saman komnir bestu kylfingar heimsins. Ég verð því að spila vel en það góða er að ég er ekki í forystu að því að ég er búinn að vera að spila illa." Bein útsending verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.00 í kvöld. Útsendingin verður svo endursýnd á Stöð 2 Sport klukkan 22.00. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralinn Matthew Goggin er með þriggja högga forystu á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum en mótið er hluti af bandarísku PGA-mótaröðinni. Goggin lék á 71 höggi í gær og er alls á átta höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á fimm höggum undir pari, þar af þrír Englendingar. En Goggin telur að hann sé með nægilega gott forskot til að tryggja sér sinn fyrsta sigur í 185 mótum á PGA-mótaröðinni. „Það mun einhver eiga góðan dag í dag enda eru hér saman komnir bestu kylfingar heimsins. Ég verð því að spila vel en það góða er að ég er ekki í forystu að því að ég er búinn að vera að spila illa." Bein útsending verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.00 í kvöld. Útsendingin verður svo endursýnd á Stöð 2 Sport klukkan 22.00.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira