Hokkíleikmaður fékk 30 leikja bann (myndband) Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2007 00:09 Chris Simon, leikmaður New York Islanders. Nordic Photos / Getty Images Chris Simon, leikmaður New York Islanders í bandarísku hokkídeildinni, hefur verið dæmdur í 30 leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi sínum. Um er að ræða lengsta bann í sögu deildarinnar en Simon átti reyndar sjálfur gamla metið eins og lesa má um í fréttinni hér að neðan. Simon traðkaði með skautanum sínum á ökkla Jarkko Ruutu, leikmanni Pittsburgh, í leik um helgina, eins og sjá má hér. Simon fór í leyfi frá félagi sínu til að leita meðferðarúrræðis en í gær hitti hann svo Colin Campbell, varaforseta deildarinnar. Campbell sagði svo fjölmiðlum að Simon myndi fara í meðferð vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar en útskýrði það ekki nánar. „Ég vona að bannið, sem nær til loka febrúar, og sú hjálp sem honum verði veitt muni verða til þess að hjálpa Chris að leysa úr sínum vandamálum." Í mars síðastliðnum fékk hann 25 leikja bann fyrir að slá andstæðing sinn í andlitið með kylfu sinni og missti af þeim sökum af upphafi tímabilsins í haust. Simon verður af tæpum nítján milljónum króna í tekjur á meðan hann tekur út bann sitt. Erlendar Tengdar fréttir Í bann út tímabilið eftir hrottabrot - Með myndbandi Chris Simon, leikmaður NY Islanders í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur í leikbann sem gildir út leiktíðina fyrir viðurstyggilegt brot á Ryan Hollweg, leikmanni NY Rangers. Atvikið átti sér stað í leik liðanna á fimmtudag og sló Simon Hollweg með kylfunni, beint í andlitið. 12. mars 2007 16:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Chris Simon, leikmaður New York Islanders í bandarísku hokkídeildinni, hefur verið dæmdur í 30 leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi sínum. Um er að ræða lengsta bann í sögu deildarinnar en Simon átti reyndar sjálfur gamla metið eins og lesa má um í fréttinni hér að neðan. Simon traðkaði með skautanum sínum á ökkla Jarkko Ruutu, leikmanni Pittsburgh, í leik um helgina, eins og sjá má hér. Simon fór í leyfi frá félagi sínu til að leita meðferðarúrræðis en í gær hitti hann svo Colin Campbell, varaforseta deildarinnar. Campbell sagði svo fjölmiðlum að Simon myndi fara í meðferð vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar en útskýrði það ekki nánar. „Ég vona að bannið, sem nær til loka febrúar, og sú hjálp sem honum verði veitt muni verða til þess að hjálpa Chris að leysa úr sínum vandamálum." Í mars síðastliðnum fékk hann 25 leikja bann fyrir að slá andstæðing sinn í andlitið með kylfu sinni og missti af þeim sökum af upphafi tímabilsins í haust. Simon verður af tæpum nítján milljónum króna í tekjur á meðan hann tekur út bann sitt.
Erlendar Tengdar fréttir Í bann út tímabilið eftir hrottabrot - Með myndbandi Chris Simon, leikmaður NY Islanders í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur í leikbann sem gildir út leiktíðina fyrir viðurstyggilegt brot á Ryan Hollweg, leikmanni NY Rangers. Atvikið átti sér stað í leik liðanna á fimmtudag og sló Simon Hollweg með kylfunni, beint í andlitið. 12. mars 2007 16:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Í bann út tímabilið eftir hrottabrot - Með myndbandi Chris Simon, leikmaður NY Islanders í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur í leikbann sem gildir út leiktíðina fyrir viðurstyggilegt brot á Ryan Hollweg, leikmanni NY Rangers. Atvikið átti sér stað í leik liðanna á fimmtudag og sló Simon Hollweg með kylfunni, beint í andlitið. 12. mars 2007 16:00