Íslendingaflótti úr Superettan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 10:59 Helgi Valur í leik með Öster. Mynd/Guðmundur Svansson Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira