Herjólfur úr slipp í dag Guðjón Helgason skrifar 6. desember 2007 12:15 Viðgerðir á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi eru á undan áætlun og verður henni siglt úr slipp í Hafnarfirði síðdegis í dag. Áætlunarferðir hefjast svo aftur á hádegi á morgun. Leki kom upp í skrúfubúnaði Vestmannaeyjaferjunnar og henni siglt til viðgerða í Hafnarfirði í fyrradag. Þær munu á undan áætlun og ferjan fer úr slipp síðdegis. Áætlunaferðir hefjast svo aftur á hádegi á morgun. Á meðan hefur aðeins verið hægt að fljúga milli lands og Eyja en Selfoss - skip Eimskipafélagsins - kom þó með vörur til Eyja í morgun sem ella hefðu komið með Herjólfi. Samgöngur milli lands og Eyja voru til umræðu á Alþingi í gær. Árni Johnsen lýsti ástandinu að vegasambandslaust væri við eina stærstu verstöð landsins. Flug væri með höppum og glöppum til Vestmannaeyja, vegna þess að ekki væri gengið frá samningum um flugumferðarstjórn á Vestmannaeyjaflugvelli, þangað sem ekki mætti fljúga eftir hálf sjö á kvöldin. Árni sagði Vestmannaeyinga sitja uppi með verkfælni Vegagerðarinnar og slæleg vinnubrögð hennar í þessu máli undanfarin ár. Fleiri þingmenn kjördæmisins tóku undir áhyggjur Árna af stöðu mála en Kristján Möller, samgönguráðherra, sagði unnið í því. Vitað væri um útboð í fluginu - ferðum fjölgað um sumarið. Síðan væri það nýja ferjan. Drög að útboðslýsingu lægju fyrir og vonandi hægt að auglýsa nú í desember. Fréttir Innlent Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Viðgerðir á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi eru á undan áætlun og verður henni siglt úr slipp í Hafnarfirði síðdegis í dag. Áætlunarferðir hefjast svo aftur á hádegi á morgun. Leki kom upp í skrúfubúnaði Vestmannaeyjaferjunnar og henni siglt til viðgerða í Hafnarfirði í fyrradag. Þær munu á undan áætlun og ferjan fer úr slipp síðdegis. Áætlunaferðir hefjast svo aftur á hádegi á morgun. Á meðan hefur aðeins verið hægt að fljúga milli lands og Eyja en Selfoss - skip Eimskipafélagsins - kom þó með vörur til Eyja í morgun sem ella hefðu komið með Herjólfi. Samgöngur milli lands og Eyja voru til umræðu á Alþingi í gær. Árni Johnsen lýsti ástandinu að vegasambandslaust væri við eina stærstu verstöð landsins. Flug væri með höppum og glöppum til Vestmannaeyja, vegna þess að ekki væri gengið frá samningum um flugumferðarstjórn á Vestmannaeyjaflugvelli, þangað sem ekki mætti fljúga eftir hálf sjö á kvöldin. Árni sagði Vestmannaeyinga sitja uppi með verkfælni Vegagerðarinnar og slæleg vinnubrögð hennar í þessu máli undanfarin ár. Fleiri þingmenn kjördæmisins tóku undir áhyggjur Árna af stöðu mála en Kristján Möller, samgönguráðherra, sagði unnið í því. Vitað væri um útboð í fluginu - ferðum fjölgað um sumarið. Síðan væri það nýja ferjan. Drög að útboðslýsingu lægju fyrir og vonandi hægt að auglýsa nú í desember.
Fréttir Innlent Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira