Bæjarstjóri harmi sleginn -unnið að úrbótum 2. desember 2007 13:59 Árni Sigfússon, bæjarstjóri. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin." Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin."
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira