Þorsteinn kynnir Edduna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 2. nóvember 2007 13:06 Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. „Þetta leggst bara vel í mig,“ sagði hann í samtali við Vísi, „Við Silvía nótt fórum dálítið yfir strikið í snobbinu síðast en ég vil hafa þetta dramatískt.“ Þorsteinn hvetur alla tilnefnda til að „rífa kjaft“ og sýna miklar tilfinningar við tilnefninguna. Hann hefur til umráða svokallaðan „tárasjóð“ sem greitt verður úr um kvöldið. Upphæðirnar munu hlaupa á einhverjum tíköllum eftir fjölda fallinna tára. Hann varð fyrst þekktur úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum, en er í dag einn ástsælasti uppistandari þjóðarinnar. Hann hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Þorsteinn var tilnefndur til Edduverðlaunanna árið 2002 fyrir hlutverk sitt í Maður eins og ég. Eddan Menning Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. „Þetta leggst bara vel í mig,“ sagði hann í samtali við Vísi, „Við Silvía nótt fórum dálítið yfir strikið í snobbinu síðast en ég vil hafa þetta dramatískt.“ Þorsteinn hvetur alla tilnefnda til að „rífa kjaft“ og sýna miklar tilfinningar við tilnefninguna. Hann hefur til umráða svokallaðan „tárasjóð“ sem greitt verður úr um kvöldið. Upphæðirnar munu hlaupa á einhverjum tíköllum eftir fjölda fallinna tára. Hann varð fyrst þekktur úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum, en er í dag einn ástsælasti uppistandari þjóðarinnar. Hann hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Þorsteinn var tilnefndur til Edduverðlaunanna árið 2002 fyrir hlutverk sitt í Maður eins og ég.
Eddan Menning Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira