Háskólasjúkrahúsið komið í bakkgír Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:54 Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð. Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð.
Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira