Árni Gautur með tæpa milljón á mánuði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. október 2007 10:07 Árni Gautur Arason er tekjuhæstur Íslendinga í Noregi. Mynd/Scanpix Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23
Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27